top of page
Vörur
Liplid kaffilok
Liplid kaffilokin eru 100% lífræn (niðurbrjótanleg) og endurvinnanleg, þau er gerð úr furu og bambus trefjum.
Liplid kaffilokin eru betri, einfaldari og öruggari leið til að drekka kaffi á ferðinni.
Lokið hallar ofan í bollan frekar en ofan á hann og því hægt að drekka beint úr bollanum í stað þess að sjúga kaffið úr honum og eiga hættu á að brenna sig í leiðinni.
Lokin eru Einföld í notkun, auðvelt er að kæla kaffið og þægilegt að drekka úr bollanum ásamt því að vera skemmtileg hönnun.
Við viljum heyra frá þér
Endilega sendið okkur póst á greensolutions@greensolutions.is ef þið óskið eftir frekari upplýsingum eða viljið fá okkur í stutta heimsókn til að kynna lokin og kosti þeirra betur.
bottom of page