top of page
7a69bedb-7132-42fd-b797-9782e39f4d57_edited_edited.jpg

Hvað gerum við

Við hjá Green Solutions leggjum áherslu á að bjóða upp á umhverfisvæna valkosti í staðin fyrir einnota plastvörur. Við höfum trú á því að litlar breytingar geti haft mikil áhrif og okkar markmið er að fá sem flesta til að taka þátt í að skapa sjálfbærari framtíð. Megin áherslur okkar í dag eru að flytja inn umhverfisvæn einnota lok fyrir kaffibolla frá Liplid, en við erum alltaf að leita að nýstárlegum og sjálfbærum vörum til að bæta við línuna okkar.

bottom of page